Fara í innihald

Microsoft Silverlight

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Microsoft Silverlight er íforrit, sem er ekki lengur stutt, fyrir vafra sem gerir vefforritum kleift að notast við hreyfimyndir, vigurteikningar og hljóð. Silverlight er þróað af Microsoft og er ætlað að etja kappi við íforrit á borð við Adobe Flash, Adobe Shockwave, Java FX og Apple Quicktime.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.