Michel Desjoyeaux
Útlit

Michel Desjoyeaux (f. 16. júlí 1965) er franskur siglingamaður sem hefur unnið fjölda úthafssiglingakeppna, þar á meðal eina erfiðustu keppni heims, Vendée Globe, tvisvar.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Vefur Foncia-liðsins Geymt 17 febrúar 2009 í Library of Congress Web Archives
