Michel Desjoyeaux
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist siglingum og Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Michel Desjoyeaux (f. 16. júlí 1965) er franskur siglingamaður sem hefur unnið fjölda úthafssiglingakeppna, þar á meðal eina erfiðustu keppni heims, Vendée Globe, tvisvar.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Vefur Foncia-liðsins Geymt 2009-02-17 í Library of Congress Web Archives
