Michael Grace Phipps
Útlit
Michael Grace Phipps | |
---|---|
Fæddur | 10. janúar 1910 |
Dáinn | 13. mars 1973 |
Börn | 2 |
Michael Grace Phipps (10. janúar 1910 – 13. mars 1973) var bandarískur kaupsýslumaður, pólómeistari, eigandi/ræktandi kappreiðahesta og mannvinur.[1]
Ævisaga
[breyta | breyta frumkóða]Michael Phipps var sonur John Shaffer Phipps og Margarita Celia Grace. Hann var meðlimur í póló liði Yale háskólans bæði árin 1930 og 1932.[2] Hann tók þátt í Alþjóðlega pólóbikarnum árin 1936 og 1939. Sem meðlimur í Meadow póló klúbbnum á Long Island, New York, 1938 fékk hann tíu marka sætið, en það er hæsta sæti sem hægt er að ná í póló.[3] Þann 17. mars 1994 var hann kjörinn og vígður í Pólósafnið og frægðarhöllina, 21 ári eftir dauða hans.[4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Palm Beach Post - March 15, 1973[óvirkur tengill]
- ↑ „Polo Pickings“. Time magazine. 17. september 1934. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. nóvember 2010. Sótt 6. apríl 2011. „Mike Phipps is a stubby, hard-riding youngster who was a member of Yale's intercollegiate championship team in 1930 and 1932. ...“
- ↑ „Christian Science Monitor - November 2, 1938“. Afrit af upprunalegu geymt þann júlí 15, 2012. Sótt apríl 8, 2022.
- ↑ „Museum of Polo and Hall of Fame“. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. febrúar 2012. Sótt 24. maí 2012.