Miðilsfundur
Útlit

Miðilsfundur eða skyggnilýsing er samkoma þar sem reynt er að ná sambandi við anda, oftast fyrir milligöngu miðils. Miðilsfundir tengjast helst hreyfingu spíritista á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta þeirrar 20.
Miðilsfundur eða skyggnilýsing er samkoma þar sem reynt er að ná sambandi við anda, oftast fyrir milligöngu miðils. Miðilsfundir tengjast helst hreyfingu spíritista á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta þeirrar 20.