Fara í innihald

Mið-Austurbotn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Mið-Austurbotn (finnska: Keski-Pohjanmaa) er hérað í vestur-Finnlandi. Íbúar eru tæplega 70.000 (2019) og er flatarmál héraðsins rúmlega 5.700 ferkílómetrar. Höfuðborgin er Kokkola.