Metro Boomin
Útlit
Metro Boomin | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | Leland Tyler Wayne 16. september 1993 St. Louis, Missouri, Bandaríkjunum |
Önnur nöfn |
|
Störf |
|
Ár virkur | 2009–í dag |
Stefnur | |
Útgáfufyrirtæki | |
Meðlimur í | |
Vefsíða | boominatiworldwide |
Leland Tyler Wayne (f. 16. september 1993), þekktur undir sviðsnafni sínu Metro Boomin, er bandarískur plötusnúður og lagahöfundur. Hann er þekktur fyrir dökkan framleiðslustíl sinn og er talinn einn áhrifamesti framleiðandi nútíma-hipphopps og trap-tónlistar. Hann hefur oft starfað með Future, Young Thug, The Weeknd, Travis Scott, Don Toliver, 21 Savage, Gucci Mane, Gunna og Nav.
Heimildaskrá
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Metro Boomin“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 23. nóvember 2024.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Mitchell, Gail (28. júní 2017). „Metro Boomin Launches Boominati Worldwide Label, Joins Bryson Tiller on Set It Off Tour“. Billboard. Afrit af uppruna á 5. apríl 2019. Sótt 31. október 2017.