Fara í innihald

Metrar á sekúndu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Metrar á sekúndu
MælieiningSI
MælirHraði
Merkim/s
Umreikningur
1 m/s í ...... jafngildir ...
   km/klst.   3.6
   mph   2.2369
   kn   1.9438
   ft/s   3.2808

Metri á sekúndu er bæði einingin fyrir ferð (tölulegt gildi) og hraða (vigur, sem hefur stærð og stefnu) í Alþjóðlega einingakerfinu (SI-kerfinu). 1 metri á sekúndu jafngildir því að hlutur ferðist fjarlægðina einn metra á einni sekúndu. Samkvæmt skilgreiningu á metra, [1] 1 m/s  er nákvæmlega af ljóshraða.

Táknið er V og einingin skrifuð ýmist sem 'm/s', m·s−1 eða m/s.[2]

Breytingar á milli eininga

[breyta | breyta frumkóða]

1 m/s  jafngildir:

= 3,6 km/klst (nákvæmlega) [3]
≈ 3,2808 fetum á sekúndu (um það bil) [4]
≈ 2,2369 mílum á klukkustund (um það bil) [5]
≈ 1,9438 hnútum (um það bil) [6]

1 fet á sekúndu = 0,3048 m/s (nákvæmlega) [7]

1 míla á klukkustund = 0,447 04 m/s (nákvæmlega) [8]

1 km/klst = 0,27 m/s (nákvmælega) [9] 

Tenging við aðrar mælieiningar

[breyta | breyta frumkóða]

Benz, til heiðurs Karl Benz, hefur verið lagt fram sem tillaga að nafni fyrir einn metra á sekúndu. Tillagan hefur hlotið einhvern stuðning sem, aðallega frá Þýskalandi en var hafnað sem SI eining hraða og hefur ekki náð víðtækri notkun.

"metri á sekúndu" er kóðað af unicode við kóðapunkt U+33A7 ㎧ SQUARE M OVER S.[10]

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]
  • Stærðagráður (hraði)
  • Metrar á sekúndu í öðru veldi
  • Metrar

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Definitions of the SI base units“. physics.nist.gov. 29. maí 2019. Sótt 8. febrúar 2022.
  2. „SI brochure, Section 5.1“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. mars 2019. Sótt 8. júní 2018.
  3. CDX Automotive (2013). South African Automotive Light Vehicle Level 3. Jones & Bartlett Learning. bls. 478. ISBN 978-1449697853.
  4. Dinçer, İbrahim; Rosen, Marc A. (2007). EXERGY: Energy, Environment and Sustainable Development. Amsterdam: Elsevier. bls. 444. ISBN 9780080531359. OCLC 228148217.
  5. Jazar, Reza N. (2017). Vehicle Dynamics: Theory and Application (3.. útgáfa). Cham, Switzerland: Springer. bls. 957. ISBN 9783319534411. OCLC 988750637.
  6. Collinson, R.P.G. (2013). Introduction to Avionics Systems (2.. útgáfa). Boston: Springer Science & Business Media. bls. 16. ISBN 9781441974662. OCLC 861706692.
  7. Potter, Merle C; Wiggert, David C; Ramadan, Bassem H. (2016). Mechanics of Fluids, SI Edition (5.. útgáfa). Cengage Learning. bls. 722. ISBN 978-1305887701.
  8. Das, Braja M.; Kassimali, Aslam; Sami, Sedat (2010). Mechanics for Engineers: Statics. Ft. Lauderdale, FL: J. Ross Publishing. bls. 556. ISBN 9781604270297. OCLC 419827343.
  9. Wright, Gus (2015). Fundamentals of medium/heavy duty diesel engines. Burlington, Massachusetts: Jones & Bartlett Publishers. bls. 1349. ISBN 9781284067057. OCLC 927104266.
  10. Unicode Consortium (2019). „The Unicode Standard 12.0 – CJK Compatibility ❰ Range: 3300—33FF ❱“ (PDF). Unicode.org. Sótt 24. maí 2019.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]