Fara í innihald

Meryl Streep

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Meryl Streep (2008)

Mary Louise Streep (fædd 22. júní 1949) er bandarísk leikkona og þrefaldur óskarsverðlaunahafi sem hefur leikið í kvikmyndum, fyrir sjónvarp og í leikhúsi. Hún er sá leikari sem flestar tilnefningar hefur hlotið til óskarsverðlauna, 21 alls, og af mörgum talin hæfileikaríkasta leikkonan af sinni kynslóð. Streep kom fyrst fram á sviði árið 1971 í The Playboy of Seville og hún lék fyrst fyrir sjónvarp árið 1977, í kvikmyndinni The Deadliest Season. Helstu kvikmyndir hennar eru The Deer Hunter og Kramer vs. Kramer. Sú fyrri færði henni fyrstu óskarsverðlaunatilnefninguna og sú síðari fyrstu óskarsverðlaun hennar.

  • Everybody Rides the Carousel (1975) (rödd)
  • Julia (1977)
  • The Deer Hunter (1978)
  • Holocaust (1978)
  • Uncommon Women and Others (1979)
  • Manhattan (1979)
  • The Seduction of Joe Tynan (1979)
  • Kramer vs. Kramer (1979)
  • The French Lieutenant's Woman (1981)
  • Still of the Night (1982)
  • Sophie's Choice (1982)
  • Silkwood (1983)
  • In Our Hands (1984) (heimildamynd)
  • Falling in Love (1984)
  • Out of Africa (1985)
  • Plenty (1985)
  • Heartburn (1986)
  • Ironweed (1987)
  • A Cry in the Dark (1988)
  • She-Devil (1989)
  • Postcards from the Edge (1990)
  • Defending Your Life (1991)
  • Death Becomes Her (1992)
  • The House of Spirits (1993)
  • A Century of Cinema (1994) (heimildamynd)
  • The River Wild (1994)
  • The Living Sea (1995) (sögumaður)
  • The Bridges of Madison County (1995)
  • Before and After (1996)
  • Marvin's Room (1996)
  • ...First Do No Harm (1997)
  • Assignment: Rescue (1997) (sögumaður)
  • Eternal Memory: Voices from the Great Terror (1998) (heimildamynd) (sögumaður)
  • Dancing at Lughnasa (1998)
  • One True Thing (1998)
  • Chrysanthemum (1999) (sögumaður)
  • Music of the Heart (1999)
  • Ginevra's Story (2000) (heimildamynd) (sögumaður)
  • Vermeer: Master of Light (2001) (heimildamynd) (sögumaður)
  • The Papp Project (2001) (heimildamynd)
  • AI: Artificial Intelligence (2001) (rödd)
  • Adaptation. (2002)
  • The Hours (2002)
  • Monet's Palate: A Gastronomic View from the Gardens of Giverny (2003) (heimildamynd) (sögumaður)
  • Stuck On You (2003)
  • Angels in America (2003)
  • The Manchurian Candidate (2004)
  • Lemony Snicket's A Series of Unfortunate Events (2004)
  • Prime (2005)
  • A Prairie Home Companion (2006)
  • The Devil Wears Prada (2006)
  • The Ant Bully (2006) (voice)
  • It's Complicated (2009)
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.