Mercedes-Benz GLK

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mercedes-Benz GLK
Framleiðandi Mercedes-Benz
FyrirtækiDaimler AG
Framleiðsluár2008
FramleiðslulandÞýskaland
FlokkurJeppi
Yfirbygging5 dyra
Vél2,2L CDI 4ra strokka (187 /140 kW)
3,0L V6 (228 /171 kW)
2,8L V6 (228 /170 kW)
3,3L V6 (268 /200 kW)
3,2L CDI V6 (221 /165 kW)
Skipting7 gíra sjálfskipting
Hjólhaf2756 mm
Lengd4526 mm
Breidd2017 mm
Hæð1699 mm

Mercedes-Benz GLK er lítill lúxusjeppi sem var fyrst sýndir á bílasýningunni í Peking 2008 en var settur á markað 2009.

Framleiðsla á GLK-týpunni hófst í Bremen í Þýskalandi árið 2008 og er GLK fyrsti jeppinn frá Mercedes-Benz sem er framleiddur þar. Hönnunin byggir að verulegu leyti á GL-jeppanum. En GLK-jeppinn byggir einnig á grunni C-týpunnar (W204).

Þegar GLK kom fyrst á markað í Þýskalandi var eingöngu hægt að fá hann með fjórhjóladrifi.

Myndasafn[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]