Fara í innihald

Mentor

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mentor er íslenskt sprotafyrirtæki sem þróaði samnefnt upplýsingakerfi. Fyrirtækið hefur tvisvar hlotið Vaxtarsprotann, árið 2008[1] og árið 2009.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Mentor hlýtur Vaxtasprotann“. Rannís.is. 2.5.2008. Sótt 29. september 2023.
  2. „Mentor hlýtur Vaxtarsprotann“. www.mbl.is. 30.4.2009. Sótt 29. september 2023.
  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.