Fara í innihald

Menorka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Menorka (katalónska og spænska: Menorca) er ein af Baleareyjunum í Miðjarðarhafi og tilheyrir Spáni. Nafn eyjarinnar er komið úr latínu: balearis minor „minni eyja“, síðar Minorica, en það er væntanlega vegna nálægð hennar við Majorku, sem er á latínu nefnist: insula maior („stærri eyja“).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.