Melampsoridium

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Melampsoridium
Birkiryð smitar birkitegund. Birkiryð er af stjarnryðsætt.
Birkiryð smitar birkitegund. Birkiryð er af stjarnryðsætt.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Ryðsveppir (Uredinomycetes)
Ættbálkur: Ryðseppabálkur (Uredinales)
Ætt: Stjarnryðsætt (Pucciniastraceae)
Ættkvísl: Melampsoridium
Kleb.[1]
Tegundir

Melampsoridium aceris
Melampsoridium alni
Melampsoridium alni-firmae
Melampsoridium alni-pendulae
Melampsoridium asiaticum
Melampsoridium betulinum
Melampsoridium carpini
Melampsoridium hiratsukanum
Melampsoridium indicum
Melampsoridium inerme
Melampsoridium linderae

Melampsoridium er ættkvísl sjúkdómsvaldandi sveppa af stjarnryðsætt. Ættin inniheldur 11 núlifandi tegundir. Þar af finnst aðeins ein tegund á Íslandi, birkiryðsveppur (M. betulinum).[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.