Fara í innihald

Meðvitund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Meðvitund er það ástand að vera var við sína eigin tilvist, tilfinningar, hugsanir, skynja umhverfi sitt og svo framvegis. Meðvitund er mikið rannsökuð af hugspeki, sálfræði, taugavísindum og hugfræði.

Almennt séð felur meðvitund í sér að vera vakandi og bregðast við áreiti frá umhverfinu (sjá þó drauma) og andstæða hennar er að vera sofandi eða í dauðadái.

  Þessi líffræðigrein sem tengist sálfræði og heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.