Fara í innihald

Matt Damon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Matthew Paige Damon)
Matt Damon
Damon á Incirlik Air Base, Tyrklandi, 7. desember 2001
Upplýsingar
FæddurMatthew Paige Damon
8. október 1970 (1970-10-08) (54 ára)
Ár virkur1988 - nú
MakiLuciana Bozán Barroso (2005-nú)
Helstu hlutverk
Will Hunting í Good Will Hunting
Tom Ripley í The Talented Mr. Ripley
Jason Bourne í The Bourne Identity, The Bourne Supremacy og The Bourne Ultimatum
Linus Caldwell í Ocean's Eleven, Ocean's Twelve og Ocean's Thirteen
Hann sjálfur í Team America: World Police
Colin Sullivan í The Departed
Edward Wilson í The Good Shepherd
Óskarsverðlaun
Besta handrit
1997 Good Will Hunting
Golden Globe-verðlaun
Besta handrit
1998 Good Will Hunting

Matthew Paige Damon (f. 8. október 1970), best þekktur sem Matt Damon, er bandarískur leikari og handritshöfundur.

Hann er af ensku, skosku, sænsku og finnsku ætterni. Hann stundaði enskunám í Harvard-háskóla á árunum 1988 - 1992 en útskrifaðist ekki. Hann og Ben Affleck eru æskuvinir.


  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.