Fara í innihald

Gneis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gneis. Lagskipting bergsins er mjög augljós.

Gneis [1] er myndbreytt berg orðið til úr ýmsum bergtegundum við mikinn þrýsting og hátt hitastig í fellingafjöllum. Gneis er samsett af sömu bergtegundum eins og granít, en þar er meira af glimmer en minna af feldspati. Gneis einkennist af dökkum og ljósum böndum.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls; af Arnastofnun.is
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.