Mata Hari
Útlit
Margaretha Geertruida Zelle, betur þekkt sem Mata Hari (7. ágúst 1876 – 15. október 1917) var hollensk nektardansmær og njósnari. Hún var dæmd til dauða sökuð um njósnir í þágu Þjóðverja. Hún var leidd fyrir aftökusveit í Frakklandi og skotin.