Fara í innihald

Matāʻutu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dómkirkjan í Mata-Utu á mynd frá 1862

Mata-Utu (wallisíska: Matāʻutu) er höfuðborg Wallis- og Fútúnaeyja með rétt um 1200 íbúa. Bærinn er á austurströnd Walliseyju. Hihifoflugvöllur er 5,6 km norðvestan við bæinn. Dómkirkjan í Mata-Utu var reist á 19. öld en gerð að dómkirkju árið 1935.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.