Mary Ainsworth

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Mary D. Salter Ainsworth (19131999) er barnasálfræðingur sem skoðaði eðli tengsla milli barna og fullorðinna. Hún tilgreindi fjórar gerðir tengsla: Trygg tengsl, ótrygg kvíðatengsl, ótrygg fráhrindi tengsl og að lokum óreiðutengsl.

Ainsworth fæddist í Glendale í Ohio.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.