Martröð á Álmstræti 2: Hefnd Freddys
Útlit
A Nightmare on Elm Street 2: Freddy's Revenge (ísl. Martröð á Álmstræti 2: Hefnd Freddys) er bandarísk hrollvekjumynd frá 1985 og er framhald af A Nightmare on Elm Street frá 1984 eftir Wes Craven. Myndin er samin af David Chaskin og Jack Sholder leikstýrir. Með aðalhlutverkin fara Mark Patton, Kim Myers og Robert Englund. Myndin fékk lélega dóma og almennt talin ein af lélegri myndunum í Nightmare-syrpunni.
Söguþráður
[breyta | breyta frumkóða]Freddy reynir að taka yfir líkama unglingsstráksins Jesse Walsh, sem hefur flutt hús Nancyar, til að myrða fólk í raunveruleikanum. Þegar kærastan hans Lisa finnur dagbók Nancyar og lærir um martraðir hennar og Freddy Krueger reynir hún að hjálpa Jesse sigra Freddy.
Leikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Mark Patton sem Jesse Walsh
- Kim Myers sem Lisa Webber
- Robert Englund sem Freddy Krueger
- Robert Rusler sem Ron Grady
- Clu Gulager sem Ken Walsh
- Hope Lange sem Cheryl Lang
- Marshall Bell sem Schneider þjálfari
- Melinda O. Fee sem frú Webber
- Tom McFadden sem Eddie Webber
- Sydney Walsh sem Kerry