Martröð á Álmstræti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá A Nightmare on Elm Street)
Jump to navigation Jump to search
Martröð á Álmstræti
A Nightmare on Elm Street
LandFáni Bandaríkjanna Bandaríkin
Frumsýning9. nóvember 1984
TungumálEnska
Lengd91 mínútur
LeikstjóriWes Craven
HandritshöfundurWes Craven
FramleiðandiRobert Shaye
TónlistCharles Bernstein
KvikmyndagerðJacques Haikin
KlippingPatrick McMahon
Rick Shaine
AðalhlutverkJohn Saxon
Ronee Blakley
Heather Langenkamp
Amanda Wyss
Nick Corri
Johnny Depp
FyrirtækiMedia Home Entertainment
DreifingaraðiliNew Line Cinema
Ráðstöfunarfé1.8 milljónir USD
Heildartekjur57 milljónir USD
Síða á IMDb

A Nightmare on Elm Street (ísl. Martröð á Álmstræti) er hrollvekjumynd frá 1984 sem var samin og leikstýrð af Wes Craven. Með aðalhlutverkin fara Heather Langenkamp, Robert Englund, John Saxon, Ronee Bakley og Johnny Depp (í sínu fyrsta hlutverki í kvikmynd).

Söguþráður[breyta | breyta frumkóða]

Myndin fjallar um unglingsstúlkuna Nancy Thompson og vini hennar sem eru ásóttir í draumi af Freddy Krueger. Freddy drepur vini Nancyar í draumi með hnífahanska og hefur mátt til þess að stjórna draumum krakkana. Foreldrar Nancyar segja henni að Freddy var barnamorðingi sem myrti yfir tuttugu börn á Álmstræti. Hann var handtekinn en var sleppt. Foreldrarnir á Álmstræti tóku lögin í eigin hendur og brenndu Freddy lifandi inn í skemmunni þar sem hann myrti börnin og Freddy drepur börn foreldrana í draumi til að hefna sín. Nancy ákveður að hún verður að færa Freddy úr draumaheiminum í raunveruleikann til að drepa hann.

Leikarar[breyta | breyta frumkóða]

  • Heather Langenkamp sem Nancy Thompson
  • Robert Englund sem Freddy Krueger
  • John Saxon sem Don Thompson lögregluforingi, faðir Nancyar
  • Renee Bakley sem Marge Thompson, móðir Nancyar
  • Johnny Depp sem Glen Lantz, kærasti Nancyar
  • Amanda Wyss sem Tina Gray, besta vinkona Nancyar
  • Nick Corri sem Rod Lane, kærasti Tinu