Markus Persson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Markus Persson einnig þekktur sem Notch, er sænskur tölvuleikjahönnuður sem er þekktur fyrir að búa til tölvuleikinn Minecraft.