Markus Persson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Markus Alexej Persson

Markus Alexej Persson (f. 1. júní 1979) einnig þekktur sem Notch, er sænskur tölvuleikjahönnuður sem þekktastur er fyrir að búa til sandkassatölvuleikinn Minecraft og stofnandi tölvuleikjafyrirtækisinns Mojang árið 2009.

  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.