Fara í innihald

Markaður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Götumarkaður í Aix-en-Provence á Frakklandi.
Markaður í Singapor

Markaður er vettvangur þar sem viðskipti fara fram þó ekki sé endilega um eiginlegan stað að ræða. Á markaði geta menn skoðað framboð og eftirspurn vöru, eigna og þjónustu.

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]