Vara

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Vörur)
Jump to navigation Jump to search

Vara er það sem er framleitt með vinnslu, það er að segja það sem kemur út úr framleiðsluaðferð. Í viðskiptum eru vörur seldar og keyptar; vörur eru keyptar af neytendum eða öðrum fyrirtækjum. Vörur er hannaðar til að uppfylla kröfur og þarfir markaðs. Í framleiðslu eru vörur keyptar sem hráefni og seldar sem fullgerðar vörur.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.