Markarfljótsgljúfur
Útlit
Markarfljótsgljúfur er gljúfur í Markarfljóti í Emstrum norðvestur af Mýrdalsjökli. Það er talið hafa myndast fyrir um 2000 árum og er allt að 200 metra djúpt.
Markarfljótsgljúfur er gljúfur í Markarfljóti í Emstrum norðvestur af Mýrdalsjökli. Það er talið hafa myndast fyrir um 2000 árum og er allt að 200 metra djúpt.