Marib

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Rústir gömlu Marib.

Marib er bær í Jemen. Íbúar voru um 17 þúsund árið 2005. Árið 2021 hafði bærinn tekið á móti nærri milljón flóttamönnum sem flúðu borgarastyrjöldina í Jemen.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Yemen's Marib: The city at the heart of a dirty war". BBC News. (en-GB) 1. desember 2021. Skoðað 28. apríl 2022.