Maria Callas

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maria Callas, 1958

Maria Callas (gríska: Μαρία Κάλλας, fædd 2. desember 1923 – látin 16. september 1977) var grísk sópransöngkona og er líklegast ein þekktasta óperusöngkona 20. aldar. Hún sameinaði bel canto-tæknina með mikilli dramatík. Hún var mjög hæfileikaríkur söngvari og þótti túlka Donizetti, Bellini og Rossini vel og einnig verk Verdis, Puccini og Wagner. Hún fékk viðurnefnið La Divina vegna guðdómlegra sönghæfileika sinna.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.