Kahimi Karie
Útlit
(Endurbeint frá Mari Hiki)
Mari Hiki (japanska (比企真理 ), betur þekkt undir sviðsnafni sínu, Kahimi Karie (カヒミ・カリィ) (f. 15. mars 1968) er japönsk Shibuya-kei söngkona. Hún er einkum þekkt fyrir barnslega, hvíslandi rödd sína.
Þessi tónlistargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.