Fara í innihald

Kahimi Karie

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Mari Hiki)
Teikning af Kahimi Karie.

Mari Hiki (japanska (比企真理 ), betur þekkt undir sviðsnafni sínu, Kahimi Karie (カヒミ・カリィ) (f. 15. mars 1968) er japönsk Shibuya-kei söngkona. Hún er einkum þekkt fyrir barnslega, hvíslandi rödd sína.

  Þessi tónlistargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.