Margrét Sverrisdóttir (leikkona)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Margrét Sverrisdóttir leikkona tók við stjórn Stundarinnar okkar veturinn 2011 til 2012. Hún leikur álfinn Skottu og mun snúa aftur sem Skotta næsta haust.

Margrét er gift Oddi Bjarna sem er í hljómsveitinni Ljótu hálfvitarnir og prestur á Möðruvöllum. Hún útskrifaðist 2003 með BA-gráðu (Hons) í leiklist frá The Arts Educational School of Acting.

Hún er einn af fimm meðlimum í leikhópnum Umskiptingar sem hefur skrifað og sett upp leikritin Fram hjá rauða húsinu og niður stigann og Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.