Margaret Atwood

Margaret Atwood, 2006.
Margaret Eleanor Atwood (fædd 18. nóvember, 1939) er kanadískur rithöfundur, ljóðskáld, gagnrýnandi og femínisti sem hefur hlotið margvísleg verðlaun fyrir skrif sín, þar með talin Booker-verðlaunin.
Margaret Eleanor Atwood (fædd 18. nóvember, 1939) er kanadískur rithöfundur, ljóðskáld, gagnrýnandi og femínisti sem hefur hlotið margvísleg verðlaun fyrir skrif sín, þar með talin Booker-verðlaunin.