Marígull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Marígull
Zeeegel2.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Skrápdýr (Echinodermata)
Flokkur: Echinoidea
Ættbálkur: Echinoida
Ætt: Ígulker (Echinoidea)
Ættkvísl: Echinus
Tegund:
E. esculentus

Tvínefni
Echinus esculentus
Linnaeus, 1758

Marígull (fræðiheiti: Echinus esculentus) er skrápdýr af ætt ígulkerja. Það finnst við strendur Norð-Vestur Evrópu allt niður á 1200 metra dýpi. Maríugull lifir við Ísland og er annað algengasta ígulkerið þar, hitt er skollakoppur.

Echinus esculentus

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist