Fara í innihald

Mandrillus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mandrillus
Mandrill (Mandrillus sphinx)
Mandrill (Mandrillus sphinx)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Prímatar ('Primates)
Ætt: Stökkapar
(Cercopithecidae)

Ættkvísl: Mandrillus
Ritgen, 1824
Tegund:
Linnaeus, 1766 & Alstromer, 1766
(Simia sphinx Linnaeus, 1758)
Species
Mandríll höfuðkúpa, Male.

Mandrillus (fræðiheiti: Mandrillus) er ættkvísl prímata af ætt stökkapa sem inniheldur tvær tegundir, mandrillinn og vestur-afríska bavíanan. Ættkvíslin er náskyld bavíönum og þær tvær tegundir í henni voru þar til nýlega flokkuð sem ein tegund í þeirri ættkvísl.