Mandalay

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mandalay er næststærsta borg Mjanmar og höfuðborg samnefnds héraðs í norðurhluta landsins.

Hún stendur við Ayeyarvady og var höfuðborg landsins áður en Bretar hertóku hana árið 1885. Íbúar eru tæp milljón.

Myndasafn[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.