Malampa-hérað

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáni Malampa-héraðs
Kort af Malampa-héraði

Malampa er hérað í Vanúatú. Það er staðsett í miðju landsins og er 2.779 km2 að stærð. Helstu eyjar héraðsins eru Malakula, Ambrym og Paama. Á Malakula má finna Lakatoro, höfuðborg og stærstu byggð héraðsins.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.