Malala-sjóðurinn
Útlit
Malala-sjóðurinn er sjóður sem var stofnaður árið 2012 og stefndi að því að því að tryggja stúlkum skólagöngu um allan heim eigi síðar en árið 2015. Sjóður þessi er nefndur í höfuðið á Malölu Yousafzai vegna baráttu hennar fyrir jafnréttismálum og skólagöngu.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Menntasjóður í nafni Malölu“. RÚV. 10. október 2012. Sótt 25. nóvember 2019.