make

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

make er hjálparforrit sem smíðar keyranleg forrit og forritasöfn úr frumkóða með því að lesa make-skrár (makefiles) sem segja til um hvernig unnið er að smíðinni. Þó sjálfvirkri smíði hafi vaxið fiskur um hrygg á síðustu árum er make enn mikið notað, sér í lagi á Unix og Linux.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]