Major Antônio Couto Pereira

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu


Major Antônio Couto Pereira

Staðsetning Curitiba, Brasilía
Byggður1932
Opnaður 15. nóvember 1932
Eigandi Coritiba Foot Ball Club
YfirborðGras
Notendur
Coritiba Foot Ball Club (1932-nú)
Hámarksfjöldi
Sæti40.310

Major Antônio Couto Pereira er knattspyrnuvöllur í bænum Curitiba, Brasilía og heimavöllur Coritiba Foot Ball Club.