Fara í innihald

Greifadæmið Maine

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Maine (Frakklandi))
Greifadæmið Maine í Frakklandi.

Greifadæmið Maine, var hérað og áður greifadæmi í norðvesturhluta Frakklands. Helsta borgin þar er Le Mans.

Maine liggur að héruðunum Normandí að norðan, og Anjou að sunnan, sem voru fyrrum mun öflugri stjórnsýslusvæði.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]