Magnyl (hljómplata)
Útlit
Magnyl er breiðskífa með Botnleðju. Hljómplatan kom út árið 1998.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Rassgata 51
- Ég druknna hér
- Flug 666
- Ólyst
- Lofthæna
- Rohypnol
- Hentu í mig aur
- Sjónvarpssnjór
- Text það lagið
- Sónn
- Dagur Eitt
- Eins og alltaf
- Tímasóun