Magic Key

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Magic Key (hljómplata))
Jump to navigation Jump to search
Magic Key

Magic Key


Bakhlið

Gerð Breiðskífa
Flytjandi Náttúra
Gefin út 12. desember 1972
Tónlistarstefna Framsækið rokk
Lengd 35:11
Útgáfufyrirtæki Nattura
Tímaröð
Magic Key
(1972)

Magic Key er fyrsta og eina breiðskífa framsæknu íslensku rokkhljómsveitarinnar Náttúru.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Nr. Titill Lengd
1. „Could it Be Found“   5:11
2. „Out of the Darkness“   4:05
3. „Gethsemane Garden“   4:44
4. „Butterfly“   6:47
5. „My Magic Key“   2:39
6. „Tiger“   3:12
7. „Confusion“   2:44
8. „Since I Found You“   5:59
9. „A Little Hymn For Love And Peace“   3:05

Meðlimir og hljóðfæraskipan[breyta | breyta frumkóða]

  • Björgvin Gíslason: rafgítar
  • Ólafur Garðasson: trommur, klukkuspil og pákur
  • Karl J. Sighvatsson: flygill, hammond orgel, mini moog syntisheizer, söngur, bakraddir
  • Shady Owens: söngur, bakraddir
  • Sigurður Árnason: rafbassi
  • Um upptökur sáu Dave Humphries & Keith Allen (í lagi 5)

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Magic Key á Discogs“. Sótt 20. nóvember 2012.