Magdalena Margrét Kjartansdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Magdalena Margrét Kjartansdóttir (9. október 1944) er íslenskur myndlistarmaður. Myndverk sín vinnur hún með grafískri tækni og hafa þau verið sýnd í virtum söfnum og galleríum víða erlendis og í nær öllum söfnum á Íslandi. Verk hennar eru meðal annars í eigu Listasafn Íslands, Listasafns Reykjavíkur, Listasafns Kópavogs, Hafnarborgar og Alþingis Íslendinga.

Æviágrip[breyta | breyta frumkóða]

Magdalena fæddist í Reykjavík. Hún lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1984. Magdalena Margrét kenndi við Listaháskóla Íslands og Myndlistaskóla Reykjavíkur.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]