Mad Maria

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mad Maria er brasilískur sjónvarpsþáttur (35 þátta mínísería) sýndur á TV Globo og Canal Futura vorið 2005. Þættirnir byggjast á samnefndri skáldsögu eftir Márcio Souza. Sögusviðið er Amasónfrumskógurinn árið 1911.

Leikendur[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.