Fara í innihald

Maastrichtsáttmálinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
ES 1992/1993

Maastrichtsáttmálinn (formlega Sáttmáli um Evrópusambandið) er samningur sem undirritaður var 7. febrúar 1992 í Maastricht í Hollandi af aðildarlöndum Evrópubandalagsins. Samningurinn tók gildi 1. nóvember 1993 og markaði upphaf Evrópusambandsins (ESB).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.