1169
Útlit
(Endurbeint frá MCLXIX)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1169 (MCLXIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Karl Jónsson varð ábóti í Þingeyraklaustri í fyrra sinn.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Höfuðborg Garðaríkis var flutt til Kænugarðs frá Hólmgarði.
- Nur ad-Din gerði innrás í Egyptaland og frændi hans Saladín fékk titilinn vesír.
Fædd
Dáin
- 9. júlí - Guido frá Ravenna, ítalskur kortagerðarmaður.