1469
Útlit
(Endurbeint frá MCDLXIX)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1469 (MCDLXIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Fædd
- Gottskálk Nikulásson Hólabiskup (d. 1520).
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Kristján 1. Danakonungur veðsetur Jakobi 3. Skotakonungi Orkneyjar og Hjaltlandseyjar til tryggingar á heimanmundi Margétar dóttur sinnar, sem giftist Jakobi það ár. Veðið var aldrei innleyst og síðan eru eyjarnar skoskar.
- 19. október - Ferdínand 2. af Aragóníu giftist Ísabellu af Kastilíu. Hjónaband þeirra leiddi til sameiningar Spánar árið 1492.
Fædd
- 3. maí - Niccolò Machiavelli, ítalskur rithöfundur (d. 1527).
- 31. maí - Manúel 1. Portúgalskonungur (d. 1521).
- 15. apríl - Nanak, stofnandi síkismans (d. 1539).
- Jóhann 3. Navarrakonungur (d. 1516).
- (líklega) Vasco da Gama, sæfari og landkönnuður (d. 1524).
Dáin
- 8. október - Filippo Lippi, listmálari (f. 1406).