1239
Útlit
(Endurbeint frá MCCXXXIX)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1239 (MCCXXXIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Snorri Sturluson sneri heim til Íslands um sumarið í óleyfi Hákonar Noregskonungs.
- Bótólfur biskup kom til Íslands en Hákon gamli hafði skipað hann ári áður án þess að spyrja Íslendinga álits.
Fædd
Dáin
- Þórarinn Jónsson, goðorðsmaður af ætt Svínfellinga.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 20. mars - Gregoríus IX páfi bannfærði Friðrik 2., keisara hins Heilaga rómverska ríkis.
- Nóvember - Skúli jarl Bárðarson lét hylla sig konung Noregs á Eyraþingi.
Fædd
- 17. júní - Játvarður 1. Englandskonungur (d. 1307).
- Jóhann 2., hertogi af Bretagne (d. 1305).
- Pétur 3., konungur Aragóníu (d. 1285).
Dáin