1234
Útlit
(Endurbeint frá MCCXXXIV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1234 (MCCXXXIV í rómverskum tölum)
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 13. janúar - Órækja Snorrason fór að Oddi Álasyni þar sem hann var staddur á Eyri við Arnarfjörð, lagði eld að bænum og felldi Odd síðan.
- Sturla Sighvatsson fór í yfirbótarferð sína til Rómar.
Fædd
Dáin
- 13. janúar - Oddur Álason á Söndum í Dýrafirði.
- Magnús Guðmundsson, allsherjargoði.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Mongólar lögðu undir sig Songveldið og Jinveldið í Kína.
- Eiríkur hinn smámælti og halti varð Svíakonungur öðru sinni.
- Dóminíkus, stofnandi dóminíkanareglunnar, tekinn í heilagra manna tölu.
- Elsta mynt með ártali sem þekkt er frá miðöldum í Evrópu var slegin. Hún er dönsk, frá ríkisstjórnarárum Valdimars sigursæla.
Fædd
- Beatrix af Provence, yngst af fjórum dætrum Raymonds Berengar 5., greifa af Provence, sem allar urðu drottningar.
Dáin
- 7. apríl - Sancho 7., konungur Navarra.
- Knútur langi, Svíakonungur.