Fara í innihald

Mósel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þar sem Mósel fellur í Rín

Mósel (franska: Moselle, þýska: Mosel, frá latínu Mosella, „Litla Meuse“) er ein af þverám Rínar.

Fljótið rennur gegnum Frakkland, Lúxemborg og Þýskaland og fellur loks í Rín við Deutsches Eck í Koblenz.