Málsfiskur
Útlit
Málsfiskur var mælieining á þorski við saltfiskvinnslu. Málsfiskur var yfir 20 tommur, millifiskur 18-20, labri (labrador- eða vorðfiskur) 12-18 og handfiskur undir 12 tommum.
Í ljóðinu Seltjarnarnesið er lítið og lágt segir frá því að sjómenn selja Duus kaupmanni málsfiskinn en fæða syni sína á verri kosti:
- Draga þeir marhnút í drenginn sinn.
- Duus kaupir af þeim málfiskinn.