Fara í innihald

Lóðlínulengd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mælieiningar skips: Lóðlínulengd er táknuð með L.P.P

Lóðlínulengd skips er lengd skipsskrokksins frá stýrisás (aftari lóðlínu) að lóðréttum skurðpunkti stefnis (fremri lóðlínu). Þessi mælieining er stundum notuð til að reikna út hleðslurými skips þar sem hún útilokar rými í stefni og skut sem oft er illa nothæft sem hleðslurými.


  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.