Lundarskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Lundarskóli er grunnskóli sem staðsettur er á milli Lundar- og Gerðahvefis á Akureyri. Nemendur skólans koma úr fyrrnefndum hverfum sem eru um 500. Skólinn leggur mikla áherslu á teymiskennslu og ýmiss þróunarverkefni á borð við SMT agakerfi og heilsueflandi grunnskóla.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Heimasíða Lundarskóla